Færsluflokkur: Löggæsla

Mótmæli

 

                Jæja nú ætla ég að segja ykkur hvað mér fynnst um ástandið á landinu í dag.Ekki lýst mér á það sem er að gerast hjá mótmælendum.Það er ekki hægt að sita bara og horfa á þettað rótleisi og óvirðingu sem lögregluni er sýnd.Það ætti að vera hægt að mótmæla með virðingu og reisn,ekki með skrílslátum.þettað eru bara menn í sinni vinnu og á skíta kaupi eins og aðrir í opinberu starfi fyrir rykið.Er ekki makalaust hvað hægt er að bjóða fólki sem starfar hjá rýkinu bæði við þjónustu á sjúkrahúsum og öðrum stofnunum sem er á vegum rýkisins.Það er skorið níður á vitlausum stöðum og megum við súpa seyðið af því.Til að bjarga málum þá bæta þeir bara við og hækka skatta og önnur gjöld,en við alltaf á sama skýta kaupinu. Ekki eru þeir með lúsarlaun árslaun okkar sem vinna hjá þeim eru bara mánaðar laun hjá þeim ,Svo eru þeir hissa að endar nái ekki saman hjá þessu fólki.Alveg sjálfsagt að hirða húseignirog annað af fólki sem er búið að þræla fyrir því alla æfi og alltaf borgað sitt.Er ekki í lagi að gera eitthvað annað en að henda skít í lögguna.Ég ætla að mæta og mótmæla en ekki með skítkasti og grjótkasti ,heldur með reisn og virðingu.

   Kæru vinir sjáumst heil Kissing M


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband